Frönsk málfræði í gegnum leik

Þessi vinnustofa er ætlað nemendum á A2+ stigi sem vilja styrkja færni sína í franskri málfræði á skemmtilegan hátt. Með fjölbreyttum og gagnvirkum leikjum fá þátttakendur tækifæri til að uppgötva og æfa mikilvægar setningagerðir á náttúrulegan og áhugaverðan hátt.

Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku.
7 vikur af námskeiðum (14 klst.)

Vinnstofa ætluð nemendum á millistigi.

Markmið

    • Dýpka skilning á algengum tíðum (passé composé, imparfait, futur simple).
    • Æfa notkun fornafna (COD, COI, einföld tilvísunarfornöfn).
    • Bæta uppbyggingu flókinna setninga í töluðu og rituðu máli.

Kennsluefni

  • Skriffæri (staðnám)

Frestun og viðurkenning

  • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annarinnar.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greiðslur

    • Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
    • Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

Dagatal

calendrier_adultes_2024-2025
  • DAGSETNING: frá 27. mars til og með 5. júní 2025
    engir tímar frá 12. til og með 21. apríl, 24. apríl, 1. maí og 29. maí
  • TÍMASETNING: fimmtudaga kl. 18:15-20:15
  • ALMENNT VERÐ: 35.700 kr. (34.200 kr. fyrir 14. mars 2025)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 34.200 kr. (32.700 kr. fyrir 14. mars 2025)
    *skráningarskilmálar hér.

Skráning

    Við biðjum þig að fyrirframgreiða 10.000 kr. til þess að staðfesta skráninguna. Greiðsluupplýsingar verða sendar með tölvupósti. Við endurgreiðum þér ef við getum ekki opnað námskeiðið.


    essai1

    Af hverju franska?

    Vídeó, Röksemd
    Cq9J1WfVUAAglhb

    Stöðupróf

    Hvernig á að skrá sig?
    ONU6RW0

    Gerast félagi

    Bókasafn, Culturethèque
    Education-OpportunitySmall

    Próf

    DELF-DALF, TCF
    conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

    Skilmálar

    Almennir skilmálar