Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna frá 10. til og með 14. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í bogfimi, klifrun, Hiphopdans og skylmingu. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast. *Áætlun og…

La petite classe (1 til 3 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

Maternelle (3 til 5 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Lotunámskeið í frönsku A1.2 frá 6. til 21. maí 2024

Lotunámskeið A1.2 Þetta námskeið býður upp á 12 klst. frönskukennslu í 6 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir grunnatriði franskrar tungu í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. Í lok þessa námskeiðs verður maður tilbúinn til að…

Listasmiðjur á frönsku „Skilningarvitin fimm“ (8-12 ára) – Vorönn 2024 – laugardaga kl. 14:30-16:30

Comment faire création avec son expérience du sensoriel ? Les enfants de 8 à 12 ans, concerné.es ou non par l’autisme sont invité.es à apporter un objet familier à partir duquel iels pourront créer. Les enfants pourront ainsi explorer leur rapport personnel au sensoriel. Comment, par cet objet, mettre en mots, en dessin, ou autre, ce…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

A2.3 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum…

A2.2 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 2 Námskeiðið A2.2 er í beinu framhaldi af A2.1 og gefur nemendum tækifæri á að læra að tala um vini, að segja frá reynslu sinni, að tala um mismun á milli menninga, að stinga upp á o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri…

A2.1 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32 klst.) Staðnám með…

A1.2 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…