Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30
Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…










