Sumarfrístund á frönsku „lego út í geim“ frá 11. til og með 15. júlí, kl. 13-17
Skráningu lýkur 27. júní Í þessari vinnustofu bjóðum við litlu geimförunum ykkar að kanna geiminn. Á hverjum degi munu börnin takast á við mismunandi viðfangsefni: reikistjörnur sólkerfisins, stjörnurnar, fylgihnettina og geimferðir. Síðan safna börnin þekkingu sinni til að smíða sitt eigið lego geimlíkan. Síðasta dag vinnustofunnar fara börnin með foreldrum sínum í ferðalag milli stjarna…