Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega.
-
- Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af börnum.
- Lágmark: 4 börn. Hámark: 8 börn.
- Kennsluefni innifalið.