Sumarfrístund á frönsku „lego út í geim“ frá 11. til og með 15. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 27. júní Í þessari vinnustofu bjóðum við litlu geimförunum ykkar að kanna geiminn. Á hverjum degi munu börnin takast á við mismunandi viðfangsefni: reikistjörnur sólkerfisins, stjörnurnar, fylgihnettina og geimferðir. Síðan safna börnin þekkingu sinni til að smíða sitt eigið lego geimlíkan. Síðasta dag vinnustofunnar fara börnin með foreldrum sínum í ferðalag milli stjarna…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 4. til og með 8. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 20. júní Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Síðasta daginn verður boðið upp á rafræna listasýningu fyrir foreldra.…

Sumarfrístund á frönsku „Kamishibaï“ frá 27. júní til og með 1. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 13. júní Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva Kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar…

Sumarfrístund á frönsku „tertugerð“ frá 20. til og með 24. júní, kl. 13-17

Skráningu lokið Þessi vinnustofa í tertugerð á frönsku er ætluð börnum sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eina uppskrift af sætri eða saltri tertu. Börnin uppgötva ávexti og grænmeti sem ræktuð eru í ýmsum svæðum í Frakklandi. Síðasta daginn velja börnin uppáhalds uppskrift sína og bjóða foreldrum sínum að smakka. Markmið…