Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið.
Markmið
-
- að uppgötva Kamishibaï list
- að uppgötva ólíka menningarheima
- að læra nýjar aðferðir við skapandi list
- að þroska hugarheim sinn og eigin sköpunargáfu
- að efla frönskukunnáttu sína
Kennari: Romane Garcin
Kennsluefni innifalið.
-
- Vinnustofan er ætluð börnum frá 6 til 10 ára.
- Við mælum með stigi A2 í frönsku til að geta fylgst með vel.
- Lágmark: 4 börn. Hámark: 10 börn.
- Kennsluefni og síðdegishressing innifalin (frönsk kex og ávextir annan hvern dag og croissants síðasta daginn)