Sumarfrístund á frönsku „föndurlist með ull“ frá 13. til og með 16. júní, kl. 13-17

Ull táknar mýktina, hlýjuna og huggunina. Hún er mest notuð til að prjóna en hún getur verið líka frábært efni til að föndra. Í þessari vinnustofu nota börnin ull til að föndra og uppgötva ýmsar aðferðir til að breyta ullinni í falleg listaverk. Síðasta daginn verður boðið upp á listasýningu fyrir foreldra. Markmið apprendre gestes…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:30-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 1 til 3 ára börn á laugardögum, kl. 9:15-10:15

Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir,…