Nýjar bækur um ástina á frönsku – „Les Fêtes galantes“
Nýjar bækur um ástina á frönsku í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af „Les Fêtes galantes“ hátíðinni Correspondance eftir Albert Camus Correspondances amoureuses eftir Catriona Seth Lettres à Anne: (1962-1995) eftir François Mitterrand Fragment d’un discours amoureux eftir Roland Barthes Correspondance amoureuse avec Antoinette de Watteville eftir Balthus Correspondance eftir Abélard et Héloise…