Nýjar bækur um ástina á frönsku í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af „Les Fêtes galantes“ hátíðinni
-
- Correspondance eftir Albert Camus
- Correspondances amoureuses eftir Catriona Seth
- Lettres à Anne: (1962-1995) eftir François Mitterrand
- Fragment d’un discours amoureux eftir Roland Barthes
- Correspondance amoureuse avec Antoinette de Watteville eftir Balthus
- Correspondance eftir Abélard et Héloise
- Lettres à Lou eftir Guillaume Apollinaire
- Lettres à Sophie Volland eftir Denis Diderot
- Le Roman de Venise eftir Alfred de Musset et George Sand
- Lettres portugaises eftir Gabriel de Guilleragues
- Lettres à Gala eftir Paul Eluard
Okkur langar til að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni.
Bækurnar eru til uppflettingar á staðnum eða til útláns fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík.
Vertu meðlimur og njóttu nýju bókanna!