Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum
-
- Föstudaginn 21. febrúar kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30)
- Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði)
Tónleikar Les Métèques bjóða upp á frönsk og sígild dægurlög. Gérard Lemarquis ljóstrar upp um erótíska merkingu tónlistarinnar.
-
- Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi).
- Kynnir og sögumaður: Gérard Lemarquis.
Tónleikarnir verða í Alliance Française í Reykjavík föstudaginn 21. febrúar 2020, kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30 og viðburðurinn hefst kl. 20.
Þessir tónleikar eru haldnir í tilefni af « Les Fêtes galantes » hátíðinni.
Eitt léttvínsglas í boði Alliance Française.
Frír aðgangur (takmörkuð sæti).
Þessi dagskrá býður upp á frönsk lög ætluð fullorðnum áheyrendum. Hún er ekki við hæfi barna.