Nýjar bækur um ástina á frönsku – „Les Fêtes galantes“

Nýjar bækur um ástina á frönsku í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af „Les Fêtes galantes“ hátíðinni   Correspondance eftir Albert Camus Correspondances amoureuses eftir Catriona Seth Lettres à Anne: (1962-1995) eftir François Mitterrand Fragment d’un discours amoureux eftir Roland Barthes Correspondance amoureuse avec Antoinette de Watteville eftir Balthus Correspondance eftir Abélard et Héloise…

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum – 21. febrúar 2020 kl. 20

Les Nuits d‘une demoiselle: kvöldstund með djörfum dægurlögum   Föstudaginn 21. febrúar kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Tónleikar Les Métèques bjóða upp á frönsk og sígild dægurlög. Gérard Lemarquis ljóstrar upp um erótíska merkingu tónlistarinnar. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og…

Le Boudoir (Dyngjan) – Myndlistarsýning frá 13. til og með 21. febrúar 2020

Le Boudoir (Dyngjan)   Sýning í Alliance Française í Reykjavik frá 13. til 21. febrúar 2020 Opnun 13. febrúar 2020 kl.18 (léttvínsglas og snarl) „Le Boudoir“ er myndlistarsýning þar sem mætast verk listamannanna Zuzu Knew, Katrínar I. Jónsdóttur Hjördísardóttur, Serge Comte, Nínu Óskarsdóttur og Claire Paugam. Le boudoir (dyngjan) er herbergi sem er skrautað á…