Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Gefðu barninu þínu tækifæri til að skapa og læra á frönsku í gegnum leik og list. Í þessari smiðju taka börnin þátt í fjölbreyttum handverkverkefnum (teikna, mála, líma) og tala saman á frönsku allan tímann – í hlýlegu og hvetjandi umhverfi. Frábær leið fyrir börn að æfa frönsku á eðlilegan hátt með jafnöldrum sínum. Upplýsingar…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Lotunámskeið fyrir námi í Frakklandi – þriðdudaga til fimmtudaga – frá 10. júní til 11. júlí 2025 – kl.14-16

Langar þig að stunda nám í Frakklandi? Ertu að fara þangað fljótlega?Þetta námskeið er fyrir fólk sem ætlar að fara í nám í Frakklandi og vill undirbúa sig fyrir háskólalífið þar.Við förum yfir menningarlega þætti, vinnuvenjur og hagnýta hluti sem gagnast í háskólanámi. Markmiðið er að kunna að bjarga sér í námi: finna upplýsingar á…

Lotunámskeið A1 til B2 – alla daga – frá 10. júní til 4. júlí 2025 – kl.17-20

Viltu bæta frönskukunnáttu þína hratt?Þetta hraðnámskeið er ætlað nemendum á A1 til B2 stigi sem vilja bæta skilning og tjáningu í töluðu og rituðu máli.Þéttur námsritmi tryggir hraða framför – hvort sem það er fyrir nám, vinnu eða daglegt líf.Hver tími byggir á raunverulegum aðstæðum og inniheldur regluleg verkefni í málfræði, orðaforða og framburði. Markmið…

Franska & borðspil – á þridjudögum – frá 10. júní til 8. júlí 2025 – kl.16-18

Finnst þér gaman að tala frönsku í leik og gleði?Þetta notalega námskeið snýst um að æfa og læra frönsku með borðspilum. Markmiðið er að efla talfærni í afslöppuðu umhverfi og auka orðaforða.Engin pressa – hér tölum við, hlæjum og lærum án þess að taka eftir því! Markmið Auka sjálfsöryggi í töluðu máli Læra daglegt orðalag…

Skrifaðu þínar eigin sögur – þú ræður framhaldinu – á mánudögum – frá 16. júní til 7. júlí 2025 – kl.18-20:30

Langar þig að skapa eigin frönsku sögu með mörgum möguleikum?Þetta skrifnámskeið kennir þér að búa til þína eigin „veldu þína leið“ smásögu.Við vinnum með skrifæfingar, lesum dæmi og ræðum hugmyndir – þú færð að æfa sköpun og bæta orðaforða. Markmið Þjálfa ritun á skapandi hátt Læra að byggja upp sögu Örva ímyndunaraflið á frönsku Kennsluefni…

Þýðinganámskeið – á þridjudögum og fimmtudögum – frá 10. júní til 3. júlí 2025 – kl.18:15-20:15

Hefurðu gaman af því að hoppa á milli tungumála?Þetta námskeið er inngangur að þýðingum frá frönsku yfir á móðurmál þitt (eða öfugt). Við vinnum með bókmennta-, fjölmiðla- og daglega texta.Lögð er áhersla á nákvæmni í máli og menningarnæmni. Markmið Auka dýpri skilning á frönsku Kynnast þýðingaraðferðum Bæta orðaforða í tveimur tungumálum Kennsluefni Við biðjum nemendurna…

Talnámskeið í frönsku – á þridjudögum og fimmtudögum – frá 10. júní til 3. júlí 2025 – kl.18:15-20:15

Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Markmið Auka tjáningu tengda nútímamenningu Læra nútímalegan…

Frönskunámskeið „Bon Voyage“ – á mánudögum og miðvikudögum – frá 11. júní til 2. júlí 2025 – kl.18-20:30

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Ertu að fara í ferð til Frakklands?Þetta hagnýta námskeið kennir þér orðaforða og aðferðir sem gagnast í ferðalagi: á hóteli, á veitingastað, í samgöngum eða ef þú þarft að biðja um aðstoð.Við notum samtöl og leikþætti til að æfa notkunina. Markmið Bjarga sér í daglegum aðstæðum á ferðalagi Skilja og…

Myndasöguvinnustofa á frönsku – föstudaginn 16. maí 2025 kl. 15-17 (8–12 ára)

Ímyndaðu þér, skapaðu og skrifaðu! Komdu og búðu til skemmtilega myndasögu út frá fallegum ljósmyndum eftir ljósmyndarann Xavier Courteix! Þú þarft ekki myndavél – myndirnar eru til staðar! Núna er bara að leysa ímyndunaraflið úr læðingi og skrifa sögur, talblöðrur og fyndin samtöl á frönsku. Skapandi og skemmtilegt vinnustofa – frábær leið til að leika…