Senegal dagur: markaður, matreiðslunámskeið fyrir börn, matarsmökkun og tónlist, sunnudaginn 20. mars kl. 11-15

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: Matreiðslunámskeið…

Rugby leikur Frakkland-England í beinni útsendingu, sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rugby leikur Frakkland-England Við höfum það markmið að opna rugbynámskeið á frönsku fyrir börn í vor í samstarfi við Reykjavík Raiders. Við viljum bjóða ykkur að hitta rugbyleikara klúbbsins á óformelgan hátt. Það verður tækifæri til að kynnast, spjalla og horfa saman á XV de France liðið taka þátt í keppninni „6 nations“. Við bjóðum…

„Litli prinsinn“ Heimspekistund fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 10:30-11:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og Marion Herrera upp á heimspekistundir á frönsku í kringum litla prinsinn. Umræðurnar verða byggðar á bókinni “Litli prinsinn”. Það Þessar stundir eru ætlaðar frönskumælandi börnum frá 5 til 12 ára. Marion mun leiða umræður með því að spyrja einfaldra spurninga og mun síðan stíga…

Bókaspjall: kynning á teiknimyndasögunni „Litli prinsinn“ á íslensku föstudaginn 11. mars 2022 kl. 19

Bókaspjall um Litla prinsinn með Jean Posocco útgefanda og Guðrúnu Emilsdóttur þýðanda Froskur útgáfa gefur út teiknimyndasögu um Litla prinsinn eftir Joann Sfar á íslensku í þessum mánuði. Af því tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi bókaspjalli á íslensku með útgefanda bókarinnar, Jean Posocco og þýðenda hennar Guðrúnu Emilsdóttur. Gestir…

Sýning „Litli prinsinn: saga um vináttu“ frá 7. til og með 26. mars 2022

Litli prinsinn: saga um vináttu Froskur útgáfa gefur út þýðingu teiknimyndabókarinnar „Litli prinsinn“ eftir Joann Sfar. Af þessu tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið sýningu á verkum úr bókinni á íslensku og frönsku. Þema sýningarinnar er hugtakið vinátta. Eftir að hafa skoðað sýninguna býðst gestum að svara spurningunni: „Hvað táknar vinátta fyrir…

Hátíð franskrar tungu mars 2022

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2022 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, spuningaleikur, vinnustofur, Senegal dagur o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2022 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, pub quiz, journée sénégalaise, ateliers, etc. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR…

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel, föstudaginn 4. mars 2022 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín Ágrip Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont…

Franska kvikmyndahátíðin 2022

Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís. Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna þriðjudaginn 18. janúar 2022 kl. 18:30-20:30

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…