Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2022 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, spuningaleikur, vinnustofur, Senegal dagur o.s.frv.
L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2022 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, pub quiz, journée sénégalaise, ateliers, etc.
MENNINGARVIÐBURÐIR
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 2022
frá 7. til og með 26. mars
- á opnunartíma
í Alliance Française
- Sýning „Litli prinsinn: saga um vináttu“
eftir Jean Posocco
Föstudagur 11. mars
- kl. 19
í Alliance Française í Reykjavík
- Bókapjall á íslensku í viðurvist Jean Posocco útgefanda og Gúðrunar Emilsdóttur þýðanda
Kynning á teiknimyndasögunni „Litli prinsinn“ og þýðingarferli hennar á íslensku.
Laugardagur 19. mars
- kl. 10:30-11:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Heimspekistund „Le Petit Prince“ hjá Marion Herrera
fyrir 8 til 12 ára frönskumælandi börn
- kl. 13
í Alliance Française í Reykjavík
- Keppni menntaskólanema í frönsku 2022
undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
- kl. 19
í Alliance Française í Reykjavík
- Rugby Frakkland-England leikur
í beinni útsendingu
Sunnudagur 20. mars
- kl. 11-15
í Alliance Française í Reykjavík
- Senegal dagur
Markaður og matarsmökkun
- kl. 18:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Sýning myndarinnar „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin
Léttvínsglas og snarl fyrir sýninguna
Fimmtudagur 24. mars
- kl. 20
í Kex hostel
- Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða
Léttvínsglas í boði og vinningar
Laugardagur 26. mars
- kl. 10:30-11:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Heimspekistund „Le Petit Prince“ hjá Marion Herrera
fyrir 8 til 12 ára frönskumælandi börn
- kl. 14:30-15:30
í Alliance Française
- Vinnustofa litla prinsins: föndraðu kind fyrir mig hjá Séverine Pech
fyrir 5 til 9 ára börn
- kl. 14:30-16:00
í Alliance Française í Reykjavík
- Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag hjá Adeline D’hondt
fyrir 8 til 12 ára börn
- kl. 18:30
í Alliance Française
- Heimspeki úr verkum hans Saint-Exupéry hjá Marion Herrera
fyrir fullorðna
Sunnudagur 27. mars
- kl. 15:30
Tjarnarbíó
- Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson
Sýningin er ætluð börnum frá 4 ára aldri