Rugby leikur Frakkland-England
Við höfum það markmið að opna rugbynámskeið á frönsku fyrir börn í vor í samstarfi við Reykjavík Raiders. Við viljum bjóða ykkur að hitta rugbyleikara klúbbsins á óformelgan hátt.
Það verður tækifæri til að kynnast, spjalla og horfa saman á XV de France liðið taka þátt í keppninni „6 nations“.
Við bjóðum ykkur á að hittast í Alliance Française laugardaginn 19. mars kl. 19 með börnum eða án barna til að horfa á leikinn Frakkland-England.
Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór). Ykkur er velkomið að koma með auka drykkir og snarl.
Við kennum ykkur að syngja „La Marseillaise“ og „Allez les bleus“ þennan dag 😊
Viðburðurinn er ókeypis en það er nauðsynlegt að skrá sig til þess að geta tekipð ykkur á móti eins vel og við getum.
Við biðjum ykkur að dreifa ekki þessu boði fyrir utan Alliance Française.