Franska kvikmyndahátíðin 2022

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís.

Franska kvikmyndahátíðin 2022

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís.

25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík

Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að sýna gilt félagsskírteini við innkaupin.
Til þess að tryggja ykkur sæti, við mælum með að kaupa miða með afslætti með góðum fyrirvara.

Í Bíó Paradís

Sérstakir viðburðir