Sýning „Litli prinsinn: saga um vináttu“ frá 7. til og með 26. mars 2022

Litli prinsinn: saga um vináttu Froskur útgáfa gefur út þýðingu teiknimyndabókarinnar „Litli prinsinn“ eftir Joann Sfar. Af þessu tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið sýningu á verkum úr bókinni á íslensku og frönsku. Þema sýningarinnar er hugtakið vinátta. Eftir að hafa skoðað sýninguna býðst gestum að svara spurningunni: „Hvað táknar vinátta fyrir…