Swagger – Olivier Babinet

Swagger eftir Olivier Babinet Heimildamynd, enskur texti. 2016, 84 mín. Leikarar: Aïssatou Dia, Mariyama Diallo, Abou Fofana. Tónlist eftir Jean-Benoît Dunckel. Swagger sýnir okkur ellefu börn og unglinga, merkilegar persónur hvert um sig, sem búa í einhverjum verstu fátækrahverfum í Frakklandi. Þessi heimildamynd sýnir heiminn eins og þau sjá hann og við heyrum hvað þeim…

DELF Junior í Landakotsskóla

Að frumkvæði Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra Landakotsskóla og Sólveigar Simha, frönskukennara í Landakotsskóla býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við CIEP, upp á DELF Junior prófin A1 og A2 handa nemendum skólans sem eru í frönskunámi. Þetta er fyrsta skipti sem boðið er upp á DELF prófin í samstarfi við skóla. Alliance Française vill efla…