Classe 4.3 (12 til 14 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00
Námskeiðið 3 í Cycle 4 hefur það markmið að bæta kunnáttu Cycle 3. Nemendurnir byrja hér að greina bókmenntatexta og uppgötva landafræði og sagnfræði til þess að dýpka kunnáttuna í frönsku. Það stig er til að dýpka frönskukunnáttu. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu…