Menningar- og kennsluefni fyrir fullorðna
Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við…