Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Frönskunámskeiðunum fyrir börn er frestað þangað til annað er ákveðið.
Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við þökkum skilninginn. Félagar Alliance Française hafa líka aðgang að rafræna meningarverinu Culturethèque. Hægt er að gerast félagi á netinu.
Við bjóðum ykkur upp á menningar- og kennsluefni fyrir börn á netinu.
-
- Des musées interactifs :
- Des podcasts :
- Pour les 3-6 ans
- Pour les 5-7 ans
- Pour les 7-12 ans
- Pour les adolescents
- France Culture propose une sélection de fictions jeunesse à écouter, de 6 à 16 ans.
- Taleming propose une liste collaborative de ressources en tout genre.
- Le ministère français de la culture propose une sélection de ressources.