Lotunámskeið fyrir námi í Frakklandi – þriðdudaga til fimmtudaga – frá 10. júní til 11. júlí 2025 – kl.14-16
Langar þig að stunda nám í Frakklandi? Ertu að fara þangað fljótlega?Þetta námskeið er fyrir fólk sem ætlar að fara í nám í Frakklandi og vill undirbúa sig fyrir háskólalífið þar.Við förum yfir menningarlega þætti, vinnuvenjur og hagnýta hluti sem gagnast í háskólanámi. Markmiðið er að kunna að bjarga sér í námi: finna upplýsingar á…