Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku – föstudagur 30. apríl 2021
Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku Á þessum degi hafa nemendur tækifæri til að rifja upp og/eða bæta sig í að nota þátíð í frönsku. Kennarinn býður upp á ýmis verkefni til þess að efla skilning og tjáningu á rituðu og töluðu máli. Námskeiðið hefur það markmið að efla kunnáttu sína í…