Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku – föstudagur 30. apríl 2021

Eins dags frönskunámskeið – Upprifjun: þátíð sagna í frönsku Á þessum degi hafa nemendur tækifæri til að rifja upp og/eða bæta sig í að nota þátíð í frönsku. Kennarinn býður upp á ýmis verkefni til þess að efla skilning og tjáningu á rituðu og töluðu máli. Námskeiðið hefur það markmið að efla kunnáttu sína í…

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman, fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín Ágrip Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont…

Eins dags námskeið á frönsku – Cancel Culture fyrirbærið í Frakklandi – föstudagur 23. apríl 2021

Eins dags námskeið á frönsku – Kynning á „Cancel Culture“ í Frakklandi Á þessum degi geta þátttakendur uppgötvað hvernig frönsku fjölmiðlanir (hefðbundnir og nýjir) fjalla um „Cancel Culture“ í Frakklandi. Þátttakendur lesa blaðagreinar, hlusta á útvarpsefni og horfa á myndbönd til þess að skilja betur þetta fyrirbæri og freista þess að skilgreina það. Lágmarksstig námskeiðsins…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…

Bókmenntanámskeið „Touriste“ – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið og talþjálfun – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

B2.2 – Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

B1.1 – Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfstæð stig 1 Námskeiðið B1.1 er í beinu framhaldi af A2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og að læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Þetta námskeið hentar…

A1.3 – Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Þú munt læra að tala um daglegt líf, tölur og klukkuna auk þess að byrja að nota þátíð. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin setningar. Það fer…

B2/C1- Vorönn 2021 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna (B2/C1) Námskeiðið B2/C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að taka þátt í samræðu, að setja fram tilgátu, að segja frá liðinni tíð, o.s.fv. Almennt námskeið sem fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32…