A1.1 – Vetrarönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18h15-20h15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 ​Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur…

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF B1 og B2 frá 31. október til og með 3. nóvember 2022 kl. 18:15-20:30

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF B1 og B2 Í lok haustannarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF B1 og B2 próf. Próftímabilið verður frá 5. til og með 9. desember 2022. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun…

Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La rupture 1954-2017“, föstudaginn 28. október 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La rupture 1954-2017“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La rupture 1954-2017“ með enskum texta (82 mín). Ágrip After eight years of bloody battles, the French colonial empire was collapsing. The Dien Bien Phu defeat forced France to relinquish Indochina, then its Indian…

Kynning á frönskum ostum á frönsku: Camembert frá Normandí laugardaginn 22. október 2022 kl. 17:00-18:30

Komdu til að smakka franskan ost og uppgötva svæðið sem hann kemur frá! Í þessari vinnustofu verður fjallað um Normandí í Frakklandi. Það verður boðið upp á kynningu á minnisvörðum, merkilegum einstaklingum, sögu og svæðislýsingu. Markmiðið er að uppgötva og smakka Camembert ostinn sem er tengdur svæðinu. Osturinn verður borinn fram með góðu brauði. Camembert…

Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…

Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2022 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið og talþjálfun – Haustönn 2022 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið og talþjálfun Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu…

C1.5 – Haustönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Fær notandi 5 Námskeiðið C1.5 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að fjalla um samfélagsleg málefni, að tala um borgarskipulag, að ræða um deilumál, að nota óformlegt mál o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum…

B2.2 – Haustönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt námskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1  og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Námskeiðið fer fram…

B2.1 – Haustönn og vetrarönn 2022 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.1 er í beinu framhaldi af B1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…