Covid-19

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara. að fella niður til 13. apríl…

Samkomulag – DELF próf skólatengt – Félag frönskukennara á Íslandi

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Félag frönskukennara á Íslandi hafa skrifað undir 28. febrúar 2020 samkomulag sem hefur það markmið að taka upp DELF próf skólatengt á Íslandi fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanemendur í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta nemendanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF…

TCF vottuð stöðupróf í frönsku

Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…

Samkomulag – DELF próf – Tungumálamiðstöð HÍ

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands hafa skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF próf á Íslandi fyrir námsmenn í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta námsmanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf og viðurkennd…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til 5. desember 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 2. desember kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF…

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2019 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2018 Samþykkt ársreikninga 2018 Kosning stjórnar 2019-20 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir meðlimir Alliance Française í Reykjavík.

Nokkrar myndir af hátíð franskrar tungu 2019

Alliance Française í Reykjavík bauð upp frá 14. mars til 4. apríl á marga og ýmislega viðburði í tilefni að hátíð franskrar tungu 2019: listasýningu, tónleika, ljóðastund, heimspekikvöld, kynningu af orðabókinni Lexíu, sýningar bíómynda o.s.frv. Fyrir neðan eru nokkrar myndir af þessum viðburðum. Fimmtudagur 14. mars Substantial Community eftir Nina Fradet Miðvikudagur 20. mars Chez nous…