Ninna Pálmadóttir ásamt þremur kynslóðum af leikstýrum ræða saman – Sólveig Anspach verðlaun – þriðjudaginn 12. október kl 20:30
Ninna Pálmadóttir ásamt öðrum leikstýrum ræða saman Ninna Pálmadóttir, leikstjóri og sigurvegari Sólveig Anspach verðlauna 2020 ásamt Kristínu Jóhannesdóttur, Tinnu Hrafnsdóttur og Önnu Karín Lárusdóttur ræða saman á íslensku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar á Íslandi. Stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach var stofnuð árið 2016. Markmið keppninnar er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi…