Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023. Sýningin sem ber nafnið „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ varpar ljósi á menningu Fílabeinsstrandarinnar. Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð. frá 5.…

Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis laugardaginn 18. febrúar 2023 kl. 17

Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gérard Lemarquis munu lesa upp ljóð úr bókinni „Ce qui disparaît“ sem Dimma gaf út árið 2022, frönsk þýðing Gérard á „Það sem hverfur“ eftir Aðalstein Ásberg. Fyrst verður lesið upp á íslensku og svo á frönsku. Einnig verður boðið…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…

Rugby leikur Írland-Frakkland í beinni útsendingu, laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30

Rugby leikur Írland-Frakkland Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30 til að horfa á leikinn Írland-Frakkland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14:15. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykki…

Sýning „Champion·ne·s“ frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning „Champion·ne·s“ Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið „Champion.ne.s“ varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…

Franska kvikmyndahátíðin 2023

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og þriðju frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 20. til 29. janúar 2023 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival), sunnudaginn 15. janúar 2023 kl. 18:30

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach – Lokasýning RFFF (Reykjavik Feminist Film Festival) Komið endilega og sjáið bestu stuttmyndirnar eftir ungar konur á sjöttu verðlaunahátíð Sólveigar Anspach. Myndirnar eru bæði franskar og íslenskar. Dómnefnd, undir forsæti Auðar Övu Ólafsdóttur, valdi sex bestu stuttmyndirnar 2022, þrjár á íslensku og þrjár á frönsku. Allar sex myndirnar verða sýndar.…

„Le Roi des Aulnes“ – „The Erl-King“ – Marie-Louise Iribe – laugardaginn 14. janúar 2023, kl. 18:00

After Alice Guy and Germaine Dulac, the series about female pioneers in the cinema industry will be about Marie-Louise Iribe, a French filmmaker who directed this adaptation of Goethe’s poem in 1931. After the screening, Brenda from RVK Feminist Film Festival will talk about the movie and Marie-Louise Iribe (in English). Alliance Française will turn…