Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis laugardaginn 18. febrúar 2023 kl. 17

Ljóðakvöld „Það sem hverfur“ með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni og Gérard Lemarquis Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Gérard Lemarquis munu lesa upp ljóð úr bókinni „Ce qui disparaît“ sem Dimma gaf út árið 2022, frönsk þýðing Gérard á „Það sem hverfur“ eftir Aðalstein Ásberg. Fyrst verður lesið upp á íslensku og svo á frönsku. Einnig verður boðið…