Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15
Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…