Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00
„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…