Sundboðhlaup fyrir alla í Laugardalslaug, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 8:45-10:30

Komið og takið þátt í sundboðhlaupi í kringum heiminn í Laugardalslaug! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir sundboðhlaupi sem er hluti af sundboðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Sundboðhlaupið mun hefjast í…

Dagur Fílabeinsstrandarinnar – sunnudaginn 12. mars 2023 kl. 13:30-16:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á dag Fílabeinsstrandarinnar. Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Fílabeinströndinni sunnudaginn 12. mars. Komið og njótið dagsins tileinkaður Fílabeinströndinni, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: kl. 13:30…

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…