Sýning „Champion·ne·s“ frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning „Champion·ne·s“ Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið „Champion.ne.s“ varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Ferðalag út í geiminn – 23. og 24. febrúar kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín ferðast út í geiminn í vetrarleyfinu Í vetrarfríinu bjóðum við börnum á aldrinum 5 til 11 ára að setja sig í spor geimfara. Á þessum tveimur spennandi morgnum munu þau læra hvernig á að föndra eldflaug og búa til eigið sólkerfi. Fimmtudagur 23. febrúar hjá Margot: föndraðu eigin eldflaugina þína! Það verður…