Láttu börnin þín ferðast út í geiminn í vetrarleyfinu

Í vetrarfríinu bjóðum við börnum á aldrinum 5 til 11 ára að setja sig í spor geimfara. Á þessum tveimur spennandi morgnum munu þau læra hvernig á að föndra eldflaug og búa til eigið sólkerfi.

  • Fimmtudagur 23. febrúar hjá Margot: föndraðu eigin eldflaugina þína! Það verður tækifæri til að hitta íbúa geimsins: geimfara og geimvera.
  • Föstudagur 24. febrúar hjá Héloïse: búðu til eigið sólkerfið þitt! Tilraunir með vökva, lofttegundir og fast efni.

Markmið

    • að uppgötva orðaforða sólarkerfisins og geimsins á frönsku
    • að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu
    • að vinna saman í hópi

Dagsetningar og tímasetningar

    • Fimmtudagur 23. febrúar, kl. 9:30-12:30
    • Föstudagur 24. febrúar, kl. 9:30-12:30

Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13:30-15:00 (valkvætt og frítt).

Upplýsingar

    • Aldur: 5 til 11 ára
    • Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
    • Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13:30.
    • Börnin þurfa á vera á A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með vel í tímunum
  • DAGSETNINGAR: 23. og 24. febrúar kl. 9:30-12:30
  • VERÐ: 7.330 kr fyrir eitt skipti / 13.160 kr fyrir tvö skipti
SKRÁNING