Rugby leikur Írland-Frakkland
Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30 til að horfa á leikinn Írland-Frakkland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14:15.
Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykki og snarl.
Viðburðurinn er ókeypis en það er nauðsynlegt að skrá sig til þess að geta tekið ykkur á móti eins vel og við getum.