Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…