Karaóki á frönsku föstudaginn 11. nóvember 2022 kl. 20:30-22:00
Alliance Française býður upp á karaókí á frönsku á hverjum mánuði. Syngur amma þín “Aux champs Elysées” fullum hálsi með íslenskum hreim í sturtunni? Kanntu utan bókar lög eftir Céline Dion á frönsku? Ertu með plakat af Hoshi í herberginu þínu? Dansar þú þegar þú hlustar á Stromae eða á Angèle? Flýgur þú þegar þú…