Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans !“ fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans“ Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…

Komið að styðja „La Zarra“ á Kex Hostel laugardaginn 13. maí 2023 kl. 19

Komið að styðja La Zarra, kanadísku-marokkósku söngkonuna, sem verður fulltrúi Frakklands með laginu sínu „Évidemment“ í Eurovision! Kex Hostel býður upp á stemningu 13. maí kl. 19. Við höfum pantað borð fyrir hönd Alliance Française kl. 20:30. Komið að njóta samverunnar og látið ykkur sannfærast um að kjósa La Zarra! Nánari upplýsingar laugardagur 13. maí,…

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau – þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 20:30

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau Hvers vegna valdi Jules Verne, sem aldrei hafði stigið fæti á Íslandi, Snæfellsjökul til að fara í miðju jarðar? Það er með þessa spurningu í huga sem listamaðurinn Carol Müller og eðlisfræðingurinn Jacques Marteau, handhafi CNRS nýsköpunarverðlauna, hafa ákveðið að endurútgefa könnun prófessors Lidenbrock…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – laugardaginn 29. apríl 2023 kl. 14:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Tanguy Mélinand er ungur bretónskur fatahönnuður. Hann er staddur í Reykjavík þessa daga sem gestur af Hönnunarmars, og hefur fengið einkaleyfi á tækni til að gefa þangi áferð sem líkist leðri. Í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Seaweedworks býður Alliance Française í Reykjavík…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…

Spilaklúbbur á frönsku laugardaginn 19. nóvember 2022 kl. 18:30-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Le Club Jeux de l’Alliance Française est un rendez-vous mensuel pour les francophones ou ceux qui parlent déjà un peu français. C’est un moment convivial et familial pour les enfants à partir de 8 ans et les adultes. Le Club est encadré par notre professeure Héloïse qui vous proposera un choix…

Bíóklúbbur á frönsku „Amour à mort“, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 19:30

„Amour à mort“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Amour à mort“ (að elska til dauða) eftir Éric Guéret með enskum texta (78 mín). Ágrip Myndin er um sjö konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi og komist út úr því. Sjö líf og sjö sögur af þrautseigju. Þær lýsa…