Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans !“ fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17
Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans“ Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…