Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron
Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Í tilefni af annarri bókahátíðinni og af hátíðinni Keimur 2018, býður Alliance Française í Reykjavík upp á samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Sendiráð Frakklands á Íslandi styður viðburðinn. Mót og samræður í viðurvist Jacquy Pfeiffer, meistara í kökubakstri. Hann mun bjóða upp…