Helga Nína Aas og Philippe Guerry bjóða upp á samsýningu á ljósmynda- og ritverkum þeirra. Þau leggja bæði áherslu á lokun hverfisverslana í Reykjavík og í Charentes héraðinu í Frakklandi. Hvort þeirra sýnir þessa þróun í gegnum öðruvísi leið og sjónarmið en styrkir boðskap sýningarinnar.
Þessi sýning verður í boði Alliance Française í Reykjavík. Sendiráð Frakklands á Íslandi, Intermonde setrið í frönsku borginni La Rochelle og UNESCO Reykjavik City of Literature styðja þennan viðburð.
- frá 31. október til 3. nóvember 2018 í Alliance Française í Reykjavík
- Opnun miðvikudaginn 31. október kl.18
Sýning verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík.
Helga Nina Aas, 101-Shopkeepers
« With only 330.000 inhabitants, Iceland now hosts almost four times as many tourists every year. The old city of Reykjavík, with its oddly-matched buildings and eccentric array of shops, artisans and artists is giving way to the tourist trade. The old city used to be a haven for artists, writers, small industries, galleries and local designers, but now the old stores and workshops are being priced out and replaced by hotels, souvenir shops and franchise restaurants. Helga has photographed some of the last survivors, showing us a way of life and work that is familiar but which now seems slightly quaint. Her series of portraits asks pressing questions: What will be left of our culture? What will we lose in the greedy pursuit of short-term profit? And why would anyone want to come here if all they find is another Hard Rock restaurant or a Dunkin’ Doughnuts shop? » Text by Jón Proppé
Helga Nína Aas er ljósmyndari sem fæddist í Noregi árið 1966. Hún ólst upp í Bandaríkjunum og býr nú á Íslandi.
Philippe Guerry, Au petit commerce
Philippe Guerry tók margar myndir af framhliðum hverfisverslana sem hafa nú lokað og eru í niðurníðslu: matarverslun, apótek, bílaverkstæði, nærfataverslun, kjötbúð, o.s.frv. Sjónarmið hans er ekki anguvært. Hann settur ekki smánarblett á einhvern og fordæmir engan. Skáldlegur texti sem getur stundum verið gamansamur fylgir með myndunum.
http://aupetitcommerce.tumblr.com/
Philippe Guerry býr í La Rochelle í Frakklandi. Hann hefur verið bókavörður, skjalavörður, kennari og rannsakandi. Hann vinnur nú að eigin ritverki.