Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 14. febrúar kl. 18

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Klassíkst bíókvold – mánudagur 11. febrúar kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá tvö meistaraverk franskra kvikmynda, verk sem eru í hávegum höfð út um allan heim. Myndirnar hylla ákveðna æskuímynd, frjálsa og ósvífna, eins og lýst er í persónum og atburðum sem nú eru orðnar að þjóðsögum. Núll fyrir hegðun Dramatísk gamanmynd / Enskur texti. Lengd: 41 mín Leikstjórn: Jean…

Franska kvikmyndahátíðin 2019

Nítjánda franska kvikmyndahátíðin 2019 Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français kynna nítjándu frönsku kvikmyndahátíðina sem fram fer dagana 6. til 17. febrúar 2019 í Háskólabíói í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á sýningu kanadískrar bíómyndar. Þrjár ókeypis sýningar verða líka í boði í Veröld – húsi Vigdísar í samstarfi…

Versatile Uprising – Claire Paugam og Raphaël Alexandre – Wind and Weather Window

Versatile Uprising er gagnvirk listsýning þeirra Claire Paugam og Raphaëls Alexandres og frumsýnd í listhúsinu Wind and Weather Window http://www.windandweather.is/ Versatile Uprising er þrívíddarsýning með hljóði og ljósum sem birtir okkur ímyndað landslag með lýsingu sem dregur fram svört form. Sýningin fer fram í þremur útstillingargluggum listhússins Wind and Weather Window Veggir listhússins eru málaðir…

Spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist

Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist laugardaginn 24. nóvember kl.14. Sirka 40 spurningar verða í boði og spurningarkeppnið tekur sirka 45 mín. Vinsamlegast komið með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu sem þið notið sem fjarstýringu. VIÐBURÐURINN VERÐUR Á FRÖNSKU.

Pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld – 24. nóvember 2018

Í tilefni af hátíðinni « Keimur », bjóða sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík upp á pikknikk með réttum úr franskri heimilismatseld í samstarfi við Hagkaup. Viðburðurinn verður laugardaginn 24. nóvember 2018 frá kl. 11 til kl. 14 í Alliance Française í Reykjavík. Þátttakendur láta gesti Alliance Française í Reykjavík smakka uppáhalds réttina sína.…

Hvalreki – sýning eftir M.i.n.u.i.t frá 8. til 10. nóvember 2018

Hvalreki Sýning eftir M.i.n.u.i.t Opnun 8. nóvember 2018, kl.18. Sýning frá 8. til 10. nóvember 2018.   Hvalreki er niðurstaða rannsóknarverkefnis í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar sem Alliance Française í Reykjavík, Franska sendiráðið á Íslandi og Icelandair styðja. Candice Quédec öðru nafni M.i.n.u.i.t vildi rannsaka tengsl á milli manna, landslags og hvala. Hana langar að deila hluta…

Keimur 2018

„Keimur 2018“ Dagana 2. – 24. nóvember bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Hagkaup, í annað skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin er helguð franskri matgerðarlist og í þetta skipti sérstaklega kökugerð. Meðal annars dvelst Jacquy Pfeiffer nokkra daga á landinu. Hann er meistari…

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet