Frönsk matargerð

Í tilefni af bókahátiðinni og hátiðinni Keimur 2018 verða nýjar bækur um franska matargerð í boði. Okkur langar til að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Til að byrja með eru bækurnar aðeins til uppflettingar í Alliance Française í Reykjavík.

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 3. nóvember, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16.

Skapandi vinnustofa um ritlist og framleiðsla smábóka, kl. 14-16. Philippe Guerry sér um vinnustofuna og henni er skipt í tvennt: að skrifa smá texta á frönsku (t.d. Oulipo, cadavres exquis, etc.) að framleiða smábækur. Þátttakendur taka með sér bækurnar í lok vinnustofunnar. Þessi vinnustofa verður í boði í tilefni af gestavinnustofu Philippe Guerry í Reykjavík Í Alliance…

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron

Samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Í tilefni af annarri bókahátíðinni og af hátíðinni Keimur 2018, býður Alliance Française í Reykjavík upp á samræður og smökkun sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron. Sendiráð Frakklands á Íslandi styður viðburðinn. Mót og samræður í viðurvist Jacquy Pfeiffer, meistara í kökubakstri. Hann mun bjóða upp…

Bókmenntasýning „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry

Bókmenntasýningin „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry 120 smátextasería á frönsku, þar sem allir textar byrja með „Aujourd’hui, j’ai…“. Þeir eru allir sýndir með sömu aðferð. Hver texti stendur á kortum úr kartoni sem eru tengd saman með þræði: 30 þræðir x 4 kort. Sýningin verður laugardaginn 3. nóvember kl. 13-17. http://bonheurportatif.tumblr.com/…