Frönsk matargerð
Í tilefni af bókahátiðinni og hátiðinni Keimur 2018 verða nýjar bækur um franska matargerð í boði. Okkur langar til að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Til að byrja með eru bækurnar aðeins til uppflettingar í Alliance Française í Reykjavík.