Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans !“ fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans“ Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel frá 1. til og með 30. júní 2023

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel Surtsey er eldfjallaeyja sem kom upp úr hafinu á árunum 1963 til 1967, staðsett um þrjátíu kílómetra frá suðurströnd Íslands. Hún er skráð á heimsminjaskrá UNESCO, varðveitt frá hvers kyns nærveru manna, eyjan er merkileg náttúruleg rannsóknarstofa og athugunarstaður: landnám plöntu- og dýralífs.…

Í beinni útsendingu frá eldfjöllum Íslands með jarðfræðingnum Abderrazak El Albani fimmtudaginn 1. júní 2023 kl. 14

Í beinni útsendingu frá eldfjöllum Íslands með jarðfræðingnum Abderrazak El Albani Venez regarder sur notre grand écran l’émission d’Abderrazak El Albani qui se déroulera pour la première fois en Islande et posez-lui toutes vos questions en direct ! Un dispositif inédit ! Les collégiens et lycéens de la région Nouvelle-Aquitaine, participent à une aventure unique dans…

Komið að styðja „La Zarra“ á Kex Hostel laugardaginn 13. maí 2023 kl. 19

Komið að styðja La Zarra, kanadísku-marokkósku söngkonuna, sem verður fulltrúi Frakklands með laginu sínu „Évidemment“ í Eurovision! Kex Hostel býður upp á stemningu 13. maí kl. 19. Við höfum pantað borð fyrir hönd Alliance Française kl. 20:30. Komið að njóta samverunnar og látið ykkur sannfærast um að kjósa La Zarra! Nánari upplýsingar laugardagur 13. maí,…

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau – þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 20:30

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau Hvers vegna valdi Jules Verne, sem aldrei hafði stigið fæti á Íslandi, Snæfellsjökul til að fara í miðju jarðar? Það er með þessa spurningu í huga sem listamaðurinn Carol Müller og eðlisfræðingurinn Jacques Marteau, handhafi CNRS nýsköpunarverðlauna, hafa ákveðið að endurútgefa könnun prófessors Lidenbrock…

Sýning „Après la nuit“ d’Andrea Weber du 8 au 23 mai 2023 inclus eftir Andrea Weber frá 8. til og með 23. maí 2023

Sýning „Après la nuit“ eftir Andrea Weber Á listardvölinni sinni í Listasafninu á Akureyri í febrúar 2023 tengdi Andrea Weber sig aftur í spor sköpunarferlis síns sem hún kallar Weather Transcription sem er upprunnið á Íslandi. Með því að fylgjast með breyttum lit himinsins með tímanum bjó hún til abstract málverk á hálfgagnsærum efnum sem…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 9. til og með 17. maí 2023

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 9. til og með 17. maí 2023 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð 370.000…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – laugardaginn 29. apríl 2023 kl. 14:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Tanguy Mélinand er ungur bretónskur fatahönnuður. Hann er staddur í Reykjavík þessa daga sem gestur af Hönnunarmars, og hefur fengið einkaleyfi á tækni til að gefa þangi áferð sem líkist leðri. Í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Seaweedworks býður Alliance Française í Reykjavík…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Fyrirlestur: Boualem Sansal um Alsír – Bókmenntahátíð – föstudaginn 21. apríl 2023 kl. 15

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír? Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance…