Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18
Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…