Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…

Franska kvikmyndahátíðin 2025

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís kynna tuttugustu og fimmtu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 17. til 26. janúar 2025 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að sýna gilt félagsskírteini við…