Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Múttan“ – föstudagur 5. febrúar kl. 20

„Múttan“ – Bókaspjall með þýðanda og útgefanda Staðsetning: franski sendiherrabústaðurinn Dagsetning og tímasetning: föstudagur 5. febrúar, kl. 20 Léttar veitingar í boði Skáldsaga Hannelore Cayre var þýdd á íslensku af Hrafnhildi Guðmundsdóttur og gefin út af Forlaginu árið 2019. Í tilefni af sýningu kvikmyndarinnar bjóðum við upp á bókaspjall með Hrafnhildi Guðmundsdóttur, þýðanda skáldsögunnar. Stjórnandi…

Franska kvikmyndahátíðin 2021

20% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að sýna gilt félagsskírteini við innkaupin Vegna sóttvarnarreglna eru takmörkuð sæti. Til þess að tryggja ykkur sæti, við mælum með að kaupa miða með afslætti með góðum fyrirvara ATH. Afslátturinn gildir ekki af…

13 short movies by Alice Guy followed by a Q&A with Véronique Le Bris – Saturday 16th of January 2021, 15:00

As one of the Reykjavík Feminist Film Festival physical events on Saturday, January 16 at 15:00, there will be a Screening of Alice Guy short films. Following the screening, at 16:00, a virtual Q&A with Véronique Le Bris will be streamed online. RVK Feminist Film Festival in collaboration with Alliance Française í Reykjavík, the Embassy…

Rafræn sýning heimildamyndarinnar „16 levers de soleil“ laugardaginn 28. nóvember 2020, kl. 14

Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut français, býður upp á rafræna sýningu heimildamyndarinnar „16 levers de soleil“ sem fylgir vísindaleiðangri geimfarans Thomas Pesquet í alþjóðlegu geimstöðinni frá 2016 til 2017. Heimildamyndin er eftir Pierre-Emmanuel Le Goff. Rafræna sýningin verður laugardaginn 28. nóvember 2020, kl. 14 með enskum texta. Eftir sýninguna verður hægt að…

Teiknimyndasögunámskeið fyrir börn á frönsku hjá Dan Christensen – Laugardagur 7. nóvember og 14. nóvember kl. 14-16

Dan Christensen, í listadvöl í Reykjavík, býður börnum frá 11 til 15 ára upp á teiknimyndasögunámskeið á frönsku laugardaginn 7. september og laugardaginn 14. nóvember kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst læra börnin að búa til sögupersónur. Eftir hafa búið til persónur teikna börnin teiknimyndasyrpu með fjórum svæðum til þess að segja frá…

Teiknimyndahátíð – Október 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2020 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2020 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). VINNUSTOFA Í tilefni af teiknimyndahátíðinni bjóðum við upp á vinnustofu í hreyfimyndagerð á frönsku fyrir 6 til…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 13. júní 2020 kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Nermine El Ansari. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn…