„La Belgique dans tous ses états“ – Sýning frá 1. til og með 23. mars 2024

„La Belgique dans tous ses états“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 verður sýningin „La Belgique dans tous ses états“ frá Mundaneum safninu sýnd í Alliance Française dagana 4. til 31. mars 2024 á opnunartíma. Sýningin fjallar um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar. Mundaneum safnið er staðsett í Mons. Það er skjalasafn…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni – þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 18:15-20:15

Komið að sauma á frönsku! Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan í Fílabeinsströndinni! Séverine veitir byrjendum ráðleggingar og þátttakendur sem eru vanir að sauma geta komið með saumavélina sína. Þrjár saumavélar verða á staðnum. Tau og vefnaðarvörur innifalin. Frekari upplýsingar Ókeypis Öll stig í frönsku Hámark: 8 þátttakendur Alliance Française…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 18:30

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu bíómyndarinnar „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýningin verður með enskum texta. Four brothers, opposite to each other, are in the Magdalen…

Sundboðhlaup fyrir alla í Laugardalslaug, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 8:45-10:30

Komið og takið þátt í sundboðhlaupi í kringum heiminn í Laugardalslaug! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir sundboðhlaupi sem er hluti af sundboðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Sundboðhlaupið mun hefjast í…

Dagur Fílabeinsstrandarinnar – sunnudaginn 12. mars 2023 kl. 13:30-16:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á dag Fílabeinsstrandarinnar. Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Fílabeinströndinni sunnudaginn 12. mars. Komið og njótið dagsins tileinkaður Fílabeinströndinni, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: kl. 13:30…

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans – fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 20:30

Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans Paul Gaimard (1793-1858) er gleymdur í Frakklandi, en ekki á Íslandi. Þar var nafn hans þekkt, því eitt frægasta ljóð Íslands, „Til herra Páls Gaimards“ var ort honum til heiðurs af Jónasi Hallgrímssyni. Hins vegar vissu Íslendingar mjög lítið um hann þar til ævisaga hans kom…

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023

Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi upp á ljósmyndasýningu eftir Inger Vandyke frá 5. til og með 31. mars 2023. Sýningin sem ber nafnið „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“ varpar ljósi á menningu Fílabeinsstrandarinnar. Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð. frá 5.…

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku hjá Aude Busson sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rennsli fyrir sýninguna „Manndýr“ á frönsku Í þessum mánuði kynnir sviðslistakonan Aude Busson þátttökusýninguna „Manndýr“ fyrir börn og fullorðna í Tjarnarbíói. Þessi gjörningur er innblásinn af heimspekistundum sem voru haldnar í kringum bókina „Barnið“ eftir Colas Gutman. Verkið fjallar á einlægan hátt um hlutverk manneskjunnar út frá sjónarhorni barna. Hvers vegna eru mannverur til? Af…