Kvöldstund með Moustaki – Föstudaginn 22. mars kl. 19:30

Gérard og Les Métèques syngja og segja frá Moustaki Föstudaginn 22. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Afslöppuð kvöldstund með nokkrum einlægum Moustaki-aðdáendum sem kynna söngvaskáldið og heimshornaflakkarann og flytja nokkur af uppáhalds Moustaki lögunum sínum. Kynnir og sögumaður: Gérard Lemarquis. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson…

Ljóðakvöld – Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir – Miðvikudaginn 20. mars kl. 19

Ljóðakvöld – Chez nous ׀ Heima Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir Miðvikudaginn 20. mars kl. 19 Léttvínsglas í boði Frír aðgangur (takmörkuð sæti). Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu á ljóðum Þórs Stefánssonar í frönskum þýðingum miðvikudaginn 20. mars kl. 19. Fjórar ljóðabækur Þórs hafa komið út…

Substantial Community – Nina Fradet – frá 14. til 21. mars 2019

Substantial Community Nina Fradet Frá 14. til 21. mars 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 14. mars kl. 18 (léttvínsglas og snarl) 60 andlitsmyndir úr vatnslitum, endurprentaðar og bróderaðar. 60 heillandi andlit í Japan og Íslandi yfir heilt ár. Með því að breyta rýminu í Alliance Française í Reykjavík tekst Substantial Community að leiða áhorfendur í…