Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Fyrirlestur: Boualem Sansal um Alsír – Bókmenntahátíð – föstudaginn 21. apríl 2023 kl. 15

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír? Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance…

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur, miðvikudaginn 19. apríl 2023 kl. 20:30

Ókeypis sýning „Viking“ eftir Stéphane Lafleur Alliance Française fagnar degi kanadískra kvikmynda í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi og Reel Canada. „Viking“ eftir Stéphane Lafleur (2022) Lengd: 104 mín. Sýnd á frönsku með enskum texta. Léttvínsglas og léttar veitingar í boði sendiráðs Kanada á Íslandi. Ágrip Fimm geimfarar eru sendir til Mars. Til að…

Hátíð franskrar tungu mars 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2023 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, vinnustofur, dagur Fílabeinsstrandarinnar o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2023 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, journée Côte d’Ivoire, ateliers, etc. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 7. til…

Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“, föstudaginn 31. mars 2023 kl. 19:00

„Aya de Yopougon“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður Alliance Française á ókeypis sýningu teiknimyndarinnar „Aya de Yopougon“ eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín). Ágrip In warm Ivory Coast’s working-class district of Abidjan or Yop City, the nineteen-year-old aspiring doctor, Aya, dreams of finishing her studies despite her…

Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni – þriðjudaginn 28. mars 2023 kl. 18:15-20:15

Komið að sauma á frönsku! Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan í Fílabeinsströndinni! Séverine veitir byrjendum ráðleggingar og þátttakendur sem eru vanir að sauma geta komið með saumavélina sína. Þrjár saumavélar verða á staðnum. Tau og vefnaðarvörur innifalin. Frekari upplýsingar Ókeypis Öll stig í frönsku Hámark: 8 þátttakendur Alliance Française…

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou – föstudaginn 24. mars 2023 kl. 18

Kakó frá Fílabeinsströndinni – Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi súkkulaðiframleiðandann Axel Emmanuel Gbaou frá Fílabeinsströndinni að ræða við okkur um kakó og leyfa okkur að smakka vörurnar hans. Kvöldið hefst með 25/30 mínútna kynningu um framtíð…

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott, þriðjudaginn 21. mars 2023 kl. 18:30

Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu bíómyndarinnar „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýningin verður með enskum texta. Four brothers, opposite to each other, are in the Magdalen…

Sundboðhlaup fyrir alla í Laugardalslaug, þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 8:45-10:30

Komið og takið þátt í sundboðhlaupi í kringum heiminn í Laugardalslaug! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir sundboðhlaupi sem er hluti af sundboðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Sundboðhlaupið mun hefjast í…

Dagur Fílabeinsstrandarinnar – sunnudaginn 12. mars 2023 kl. 13:30-16:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2023 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á dag Fílabeinsstrandarinnar. Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Fílabeinströndinni sunnudaginn 12. mars. Komið og njótið dagsins tileinkaður Fílabeinströndinni, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: kl. 13:30…