Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum og hver er afstaða stjórnvalda? Hvernig hefur almenningur það í Alsír og hvernig birtast aðstæður þeirra í skáldverkum frá Alsír?
Fyrirlesturinn er skipulagður í samstarfi við Alliance française á Íslandi.
- Fyrirlesturinn fer fram í Norræna húsinu.
- Hann verður á frönsku en þýðingar verða aðgengilegar.