Bíóklúbbur á frönsku „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton, föstudaginn 22. október 2021 kl. 20:30
Bíóklúbbur á frönsku „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton (2018). Lengd: 89 mín Ágrip C’est l’histoire d’un bal. D’un grand bal. Chaque été, plus de deux mille personnes affluent de toute l’Europe dans un coin…